Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
26.6.2014 | 17:10
Kró(in)nan.
Hverjir hafa mestan hag af því á ÍSLANDI að ríghalda í handónýta íslenska krónu?Hverjir eru það sem tapa mest á þeim sem að ríghalda í handónýta krónu?Ríka fólkið?Fátæka fólkið?
Svari svo hver fyrir sig.Mín skoðun og álit er að Auðvaldspakkið 10% á Íslandi hafi mestan hag af því að ríghalda í handónýta einskinsverða íslenska krónu og að það eru við almúginn sem tapar og tapar á því
17.6.2014 | 16:03
Afskriftar-kóngarnir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.6.2014 kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2013 | 15:12
Maður er það sem maður hugsar.
Maður er það sem maður hugsar.
Skítlegt eðli er afrakstur lágkúrulegra og auvirðilegra hugsana.Sérhver maður hugarfurð sjálfs síns.Í vopnabúri hugans getur hann valið að smíða tól til þess að eiðileggja sjálfan sig.Á sama hátt getur hann valið þar tól til þess að smíða fallegar hallir,fullar af gleði,styrk og friði.Sérhver maður er staðsettur þar sem hann á að vera í tilverunni.Hugsanir hans hafa komið honum á þennan stað,í skipulagi lífs hans er ekki gert ráð fyrir öðru og allt er þetta niðurstaða óhagganlegs lögmáls.Þetta gildir bæði um þann sem finnst hann vera illa gerður hlutur í umhverfi sínu og hinn sem finnst hann vera á réttri hillu.Góðar hugsanir bera góðan ávöxt og slæmar hugsanir slæman ávöxt.Maður fer ekki í fangelsi eða valtar og drullar yfir aðra vegna erfiðra aðstæðna,heldur vegna skítlegra hugsana og illra hvata.Og sá sem er með hreint hjarta fremur ekki glæpi vegna tilfallandi ytri aðstæðna.Aðstæður gera mann ekki að því sem hann er,heldur sýna hver og hvað hann er.Sem stjórnandi eigins hugsana,er hver maður skapari sjálfs sín og umhverfi síns.Menn laða ekki að sér það sem þeir vilja,heldur það sem þeir eru.Fagra hugsanir og gjörðir geta aldrei orðið til ills og illar hugsanir og gerðir geta aldrei orðið til góðs.Maður er ekki í sínu rétta ástandi fyrr en hann er hamingjusamur,heilbrigður og sáttur og það verður ekki fyrr en hans innri maður og ytri aðstæður eru í jafnvægi.Maður verður fyrst að manni þegar hann hættir að rífast og skammast og byrjar að leita jafnvægis í sínu lífi.Hann hættir að ásaka aðra hvernig fyrir honum er komið(gremja og reiði út í aðra)og byrjar að byggja upp sterkar hreinar, og göfugar hugsanir.Og á þeirri leið mun hann uppgötva að þegar hann breytir hugarfari sínu gagnvart öðru fólki þá munu fólk breytast gagnvart honum.Hlúðu að góðum hugsunum og ekkert illt mun koma fyrir þig.Þeim sem hefur styrkt og hreinsað hugsanir sínar dettur aldrei í hug að óska öðrum ills.Hugsanir sem eru sírðar af illgirni,reiði,gremju,öfund, vonbrigðum,vonleisi,eigingirni og ófyrirgefningu,ræna líkaman heilsu og fegurð.Að hrista af sér stefnuleisi og veikleika(12sporakerfið,) og að byrja að tileinka sér rétt hugarfar setur mig(þig) á stall með þeim sterku,sem sjá mistök sem vörður á leiðinni til að sigrast á og ná árangri.Sterkur maður getur ekki hjálpað þeim veikari nema sá veikari sé tilbúinn að þiggja hjálp.Þá verðu sá veiki að verða sterkur af sjálfum sér.Hann verður sjálfur að þróa þann styrk sem hann vill og þráir að ná.Hann einn getur örvað sjálfan sig til sigurs,td á ágengisfýkn.Maður getur yfirunnið veikleika sína og risið upp og öðlast frelsi með því að breita hugarfari sínu.Annnars MUN hann VERÐA ÁFRAM VEIKUR,VANSÆLL,meðjsálfseiðingahvöt og mun ekki geta fyrirgefið sjálfum sér og öðrum.Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2013 | 22:33
Fyrirspurn og smá hugleiðing?
Er ekki erfitt að greina sjúkling hvort hann sé hættulegur sjálfum sér og öðrum eða ekki,hvort hann á rétt á innlögn og meðferð á geðdeild eða ekki?Hvar liggja mörkin hjá Geðdeild Landspítalans?Það er of seint að sinna sjúkling og leggja inn ef hann er búin að taka líf sitt eða annað líf,það gefur augaleið.Hver getur metið og sett sig í dómarasæti gagvart því hver á rétt á innlögn og hver ekki??
Ég veit dæmi um fárveikan ungan einstakling á götunni í R.vík heimilislausan í landadrykkju og öðrum efnum búin að reina að stytta líf sitt tvisvar, með geðhvarfasýki á háu stigi,sem vill komast inn og fá hjálp,honum var neitað um innlögn með vottorð frá heimilislækni þar sem tekið var framm að hann þyrfti á innlögn á geðdeild að halda.??Er farið að meta hver á að halda lífi eða ekki?Hvað er í gangi,er sparnaður í heilbrigðiskerfinu að valda fólki dauða??(sjálfsmorðum fjölgar gífurlega hér á landi 90 manns talin hafa tekið líf sitt árið 2012!)
11.10.2010 | 14:00
Ísland er land þitt??
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2010 | 09:11
Er Ísland frosið?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2010 | 17:47
147 SKÝRSLAN.Til stjórnvalda og dómstóla þessa lands.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.2.2010 | 15:21
Hvað er frammundan???
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2009 | 14:52
"Loforð".
Gagnrýnir stjórnarandstöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.11.2009 | 18:47
Fyrir mína parta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)